Back to All Events

Aðalfundur FHI

  • Reykjavík Iceland (map)

Aðalfundur FHI 2019

Stjórn FHI boðar til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 29.maí nk.. Eins og lög félagsins gera ráð fyrir óskar stjórn FHI eftir tillögum til aðalfundar frá félögum FHI. Einnig óskar stjórn félagsins eftir áhugasömum einstaklingum í stjórn félagsins. Stjórn er kosin til eins árs í senn og skipar þrjá aðila ásamt varamanni.

Fundurinn verður haldinn í Reykjavík. Nánari dagskrá verður send út á allra næstu dögum.

29.png

Kær kveðja,

Stjórn FHI
Rósa Dögg Þorsteinsdóttir formaður
Valgerður Á. Sveinsdóttir ritari
Sturla Már Jónsson gjaldkeri
Dóra Hansen varamaður

Earlier Event: May 17
LIFANDI HEIMILI OG BARNIÐ 2019