Back to All Events

Félagsfundur

Stjórn fhi ákvað á síðasta stjórnarfundi að boða til félagsfundar fimmtudaginn 27.september næstkomandi til að ræða stöðu og önnur mál félagsins. 

Mikil vinna hefur farið fram síðan ný stjórn tók við nú á vormánuðum og mörgu verið áorkað. 
Stjórnin vill deila þeirri vinnu til félagsmanna og horfa fram á veginn. 

Meðal fundarefnis verður: staða og verkefni fhi, vefsíða, stofnun og endurmönnun nefnda og starfið framundan.

Nánari dagskrá kemur hingað inn síðar, fylgist með!

Ef einhver hefur áhuga á nefndarstörfum eða hefur tillögur að umræðuefni, staðsetningu og skipulagi fundarins þá má senda okkur póst á fhi@fhi.is

Earlier Event: September 15
Aðalfundur ECIA
Later Event: April 9
Salone del Mobile. Milano