Hlutverk

Hlutverk starfshóps FHI um umhverfismál er að fjalla um og vinna að þeim málefnum sem tengjast umhverfisáhrifum í mannvirkjagerð og sjálfbærni, með sérstakri áherslu á efnisgæði þeirra byggingarefna sem notuð eru af húsgagna- og innanhússarkitektum á Íslandi.

Starfshópurinn viðheldur góðu sambandi við og gefur ályktanir um umhverfis- og byggingarmál til ráðuneyta, sveitarfélaga, löggjafarvaldsins og mannvirkjageirans.

Markmið

  • Stuðla að framþróun í notkun á umhverfisvænum byggingarefnum í mannvirkjagerð á Íslandi

  • Þróa og gera upplýsingar um val á umhverfisvænum byggingarefnum aðgengilegri, í samstarfi við önnur Norðurlönd

  • Efla fræðslu og þekkingu á vönduðu hönnunarferli og efnisvali í húsgagna- og innanhússhönnun

Starfshópinn skipa: