Hlutverk

Réttindanefndin annast alla réttindabaráttu félagsins. Einnig sér réttindanefndin um og svarar ráðuneyti umsóknum um lögverndað starfsheiti. 

Markmið

  • Að varðveita og efla réttindi húsgagna- og innanhússarkitekta í reglugerðum og á vinnumarkaði

  • Fjalla um sérstök réttindamál húsgagna- og innanhússarkitekta og gera tillögur um þau til stjórnar

  • Fjalla um viðurkenningu á háskólanámi húsgagna- og innanhússarkitekta

Nefndina skipa

Hallur Kristvinsson, Elsa Ævarsdóttir og María Björk Stefánsdóttir