Listinn er ekki vottun um viðurkennda skóla þar sem námskrá skólanna getur breyst en samkvæmt íslenskum lögum eru starfsheitin húsgagna- og/eða innan­hússarkitekt (áður húsgagna- og/eða innanhússhönnuður) lögvernduð. Til að fá heimild að nota starfsheitin þarf nám viðkomandi að uppfylla kröfur
sem sjá má með að skoða krækju hér að ofan.

Félagar okkar hafa útskrifast úr eftirfarandi skólum

Athugið að listinn er ekki tæmandi og unnið er að vinnslu hans.
Með því að ýta á nafn skóla ferðu á heimasíðu viðkomandi skóla.

 

Evrópa


Spánn

IED – Istituto Europeo di Design, Barcelona

EINA – Centre Universitari de Disseny i Art de Barcelona


Ítalía

ISAD – Istituto superiore di architettura e design, Mílanó

IED – Istituto Europeo di Design, Mílanó

IED – Istituto Europeo di Design, Róm

 


Þýskaland

Trier – Trier University of Applied Sciences

HS-OWL - Hochschule Ostwestfalen-Lippe, Detmold


Danmörk

KADK – The Royal Danish Academy of Fine Arts

 


-

Noregur


-

Svíþjóð


LONDON MET – The London College of Furniture

Bretland


-

Holland


ZHdK – Zurich University of the Arts

Sviss

 

Bandaríkin


Virginia

MARIMOUNT UNIVERSITY – School of Design, Arts, and Humanities


Ohio

THE OHIO STATE UNIVERSITY, COLUMBUS - Department of Design


CALIFORNIA STATE UNIVERSITY, SACRAMENTO  - Department of Design

California


 

Önnur lönd


Ástralía

-


Canada

-