Löggilding starfsheitis

Til að nota starfsheitin húsgagnaarkitekt og/eða innan­hússarkitekt skal uppfylla eftirfarandi kröfur í reglum Nr. 47/2010; um mat á umsóknum um leyfi til að kalla sig húsgagna- og/eða innanhússarkitekt

Lög um löggildingu til notkunnar starfsheitisins húsgagna- og innanhússarkitekt eða hluta þessa starfsheitis.

Umsóknum um löggildingu starfsheitis skal skilað inn til Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis Íslands. Réttindanefnd Félags húsgagna- og innanhússarkitekta fer að lokum yfir þær umsóknir um lög­gildingu sem henni berast frá ráðuneytinu og sendir ráðu­neytinu niðurstöður sínar skv. ofangreindum reglum Nr. 47/2010. 

Frekari upplýsingar um umsóknarferli og meðferð umsókna má finna á vef Stjórnarráði Íslands