Stjórn Hönnunarmiðstöðvar 2018

Stjórn Hönnunarmiðstöðvar 2018. Dóra Hansen fjórða frá hægri.  Mynd: Hönnunarmiðstöð

Stjórn Hönnunarmiðstöðvar 2018. Dóra Hansen fjórða frá hægri. 
Mynd: Hönnunarmiðstöð

Ný stjórn Hönnunarmiðstöðvar var kosin á ársfundi Hönnunarmiðstöðvar í Norræna Húsinu þann 14.júní síðastliðinn.

Stjórnin er skipuð fulltrúum allra níu hönnunar og arkitekta félaganna sem eiga Hönnunarmiðstöð. 

Fyrir hönd Félags húsgagna- og innanhússarkitekta situr í stjórn Hönnunarmiðstöðvar, Dóra Hansen og hefur hún verið okkar fulltrúi síðustu ár. 

VIð óskum henni og nýju stjórninni góðs gengis ásamt því að þakka Dóru fyrir ómetanlegt starf í þágu fhi í gegnum árin.