Aðalfundur fhi

Aðalfundur fhi verður haldinn fimmtudaginn 27. Maí, kl. 17:30 að Vonarstræti 4b, í húsnæði Hönnunarmiðstöðvar Íslands.

Dagskrá fundarins er svohljóðandi:

 1. Skýrslu stjórnar félagsins um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári
 2. Skýrslur nefnda félagsins 
 3. Endurskoðaða reikninga félagsins fyrir liðið reikningsár 
 4. Ákvörðun árgjalds, gjalddaga og reikningsskoðanda
 5. Kjör stjórnar og varamanna
 6. Kjör nefnda til eins árs 
 7. Lagabreytingar 
 8. Önnur mál 

Kosning eftirfarandi atriða:

 • Tillaga um sameiningu AÍ, FÍLA & FHI.
 • Mál HMÍ yfirfarin ásamt Hönnunarmars.
 • Tillaga FÍT um sameiginlegan starfsmann.
 • ECIA, Evrópusamtökin, haustfundur og stjórnarseta.
 • Stafsárið 2009-2010 yfirfarið.

Allir félagsmenn, gamlir sem nýir, hjartanlega velkomnir!
Léttar veitingar verða í boði.
 

F.h. stjórnar FHI
Hallgrímur Friðgeirsson formaður.