Aðalfundur ECIA

Það er með ánægju að stjórn FHI kynnir aðalfund Evrópuráðs innanhússarkitekta sem verður haldinn að Kolsstöðum í Borgarfirði laugardaginn 11.september. 

Von er á annan tug stjórnarmeðlima til landsins hvaðanæva úr heiminum og er dagskráin þétt setin dagana 9. til 12. september.  Meiri upplýsingar eru að finna á www.ecia.net.