Stjórn FHI 2019-2020

Stjórn Félags húsgagna- og innanhússarkitekta, kosin 29.maí 2019.

 

Nefndir og starfshópar FHI

Nefndir starfa undir stjórn FHI. Starfshópar annast einstök verkefni í þágu félagsins.
Hlutverk og starfssvið nefnda og starfshópa er ákveðið af aðalfundi eða stjórn félagsins.

 
sven-mieke-1162928-unsplash.jpg

Réttindanefnd

Photo by Jeremy Goldberg on Unsplash

Umhverfishópur

daniele-riggi-635135-unsplash.jpg

Markaðshópur

ross-sokolovski-107738-unsplash.jpg

Menntanefnd

Um FHI

FHI hefur mikla trú á íslenskri innanhússhönnun og húsgagnaframleiðslu og á þá ósk að hún eflist og verði stór atvinnugrein. Innanhússarkitektúr er einnig ein þeirra sjónlista sem helst hefur mótandi áhrif á sjónrænt umhverfi okkar og daglegt líf.

Félagssamþykktir

Merki félagsins

Skýrslur

 
Meistararnir.jpg

Saga FHI

Félag húsgagna- og innanhússarkitekta var stofnað árið 1955 og er þar með eitt elsta fagfélag hönnuða á Íslandi.

Stofnfélagar FHI voru helstu frumkvöðlar í íslenskri húsgagnahönnun og húsgagnaframleiðslu.

Samstarfsaðilar

Félagar í FHI eru meðlimir í eftirfarandi samtökum

 

Við erum á Instagram