Félag húsgagna- og innanhússarkitekta var stofnað árið 1955
og er þar með elsta fagfélag hönnuða á Íslandi.

 

Fagmenntaður innanhússarkitekt er einstaklingur með sérhæfingu sem byggir á menntun, reynslu og hæfni á sviði innanhússhönnunar. Hann skilgreinir og leysir á skapandi hátt verkefni sem tengjast nýtingu og gæðum innri rýma.

---

 
 

Félagsaðild

Aðalfélagar geta þeir orðið sem lokið hafa fullnaðarprófi í húsgagna- og innanhússarkitektúr frá skólum sem félagið viðurkennir.

Sækja um aðild

Hlutverk og starfsemi

Fhi er málsvari húsgagna- og innanhússarkitekta og eflir tengsl við önnur félög tengd starfssviði húsgagna- og innanhússarkitekta, innanlands sem utan.

Sjá frekar