nastuh-abootalebi-284882-unsplash.jpg
 

Félag húsgagna- og innanhússarkitekta

 
 
 

FHI er fagfélag húsgagna- og innanhússarkitekta

 

Hlutverk félagsins er að vera málsvari húsgagna- og innanhússarkitekta og auka þekkingu og skilning á starfi þeirra. Félaginu er ætlað að efla samkennd félagsmanna, gæta hagsmuna þeirra og efla tengsl við önnur félög tengd starfssviði húsgagna- og innanhússarkitekta, innanlands sem utan. Félagið hefur það að leiðarljósi að stuðla að bættum híbýlaháttum og eflingu hönnunar.

Meira um FHI

 
 
 
 
 
Góð hönnun verður
alltaf gulls ígildi
— Hjalti Geir Kristjánsson, húsgagnahönnuður FHI
Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að fegurðin liggi í einfaldleikanum og tengist hagleikni
— Kristín Guðmundsdóttir, hýbílafræðingur FHI
Ef grunnmyndin er góð verður allt annað einfaldara og hlutirnir ganga betur upp bæði út frá hönnunarlegu og praktísku sjónarmiði
— Rut Káradóttir, innanhússarkitekt FHI
zeyan-loh-642524-unsplash.jpg

Finna húsgagna- eða innanhússarkitekt?